Vorhátíðir
Í fyrsta
mánuðinum, hinn fjórtánda dag mánaðarins um sólsetur, hefjast
páskar YHWH.
Og fimmtánda dag hins sama mánaðar skal halda Drottni hátíð hinna
ósýrðu brauða. Sjö daga skuluð þér eta ósýrt brauð.
Mæl þú til Ísraelsmanna og seg við þá: Þá er þér komið í land það,
sem ég mun gefa yður, og þér skerið þar upp korn, skuluð þér færa
presti fyrsta kornbundinið af uppskeru yðar. Og
hann skal veifa kornbundininu frammi fyrir YHWH, svo að það afli
yður velþóknunar, daginn eftir hvíldardaginn skal presturinn veifa
því.
Þér skuluð telja frá næsta degi eftir hvíldardaginn, frá þeim degi,
er þér færið bundinið í veififórn. Sjö vikur fullar skulu það vera.
Til næsta dags eftir sjöunda hvíldardaginn skuluð þér telja fimmtíu
daga.
Úr 23. kafla 3. Mósebókar
Páskar (framhjágangan)
Pesach
Vorhátíðir YHWH
Fræðsla - 1. hluti
Hátíð ósýrðu brauðanna
Chag HaMatzah
Vorhátíðir YHWH
Fræðsla - 2. hluti
Páskar (framhjágangan) - Pesach
Hátíð ósýrðu brauðanna - Chag HaMatzah
Grein eftir Glenn McWilliams
Frumgróðinn (Bikkurim)
Vorhátíðir YHWH
Fræðsla - 3. hluti
Viknahátíðin (Shavuot)
Vorhátíðir YHWH
Fræðsla - 4. hluti
Viknahátíðin (hvítasunna) - Shavuot
Grein eftir Glenn McWilliams
torah@internet.is
|