Hvíldardagurinn

 

2. Mósebók 20.8-11
Minnstu þess að halda hvíldardaginn heilagan. Sex daga skalt þú erfiða og vinna allt þitt verk, en sjöundi dagurinn er hvíldardagur helgaður Drottni Guði þínum. Þá skalt þú ekkert verk vinna og ekki sonur þinn eða dóttir þín, þræll þinn eða ambátt þín eða skepnur þínar, eða nokkur útlendingur, sem hjá þér er innan borgarhliða þinna, því að á sex dögum gjörði Drottinn himin og jörð, hafið og allt sem í þeim er, og hvíldist sjöunda daginn. Fyrir því blessaði Drottinn hvíldardaginn og helgaði hann.“


Grein um hvíldardaginn
eftir Glenn McWilliams

 

Challah (hvíldardagsbrauð)
Uppskrift

Challah brauð

 

Ljóð um hvíldardaginn
Ljóð

 

 

 

 

torah@internet.is

     
 

 

Sigrún Einarsdóttir & Ragnar B. Björnsson © 2008
www.torah.is / torah@internet.is