Dagsetningar hátíða
2010-2011
Shabbat - hvíldardagur
Einu sinni í viku...
(frá sólsetri á föstudegi til sólseturs á laugardegi)
Tunglkomudagur
Einu sinni í mánuði...
(þegar fyrsta rönd endurnýjaðs tugls sést í Jerúsaelm)
Hátíð
2010-2011 |
|
|
1. dagur ósýrðu brauðanna |
1. apríl
2010 |
א' חג המצות |
7. dagur ósýrðu brauðanna |
7. apríl
2010 |
ז' חג המצות |
Shavuot
(viknahátíðin) |
23. maí
2010 |
חג השבועות |
Yom Teruah
(básúnudagurinn) |
11. sept.
2010 |
יום תרועה |
Yom Kippur (friðþægingardagurinn) |
20. sept.
2010 |
יום הכפורים |
1. dagur Sukkot (laufskálahátíðarinnar) |
25. sept.
2010 |
א' חג הסוכות |
Shemini Atzeret
(8. dagurinn) |
2. okt.
2010 |
שמיני עצרת |
Hanukkah |
vantar uppl. |
|
Púrím 1 |
17. feb. 2011 |
ימי הפורים |
Púrím 2 |
18. feb. 2011 |
ימי הפורים |
Allir biblíulegir hátíðisdagar hefjast við sólsetur daginn áður
en dagsett er í töflunni hér að ofan og standa í 24 tíma,
fram að sólsetri daginn eftir.
T.d. ef fyrsti dagur hátíðar ósýrðu brauðanna er skráður
sem 1. apríl, þýðir það að hann hefst við sólsetur 31.
mars
og stendur til sólseturs 1. apríl.
Áætlaðir tunglkomudagar
2010-2011
Ár |
Mán. |
Dagur |
Vikud. |
Hebr.
mán.
|
2010 |
mars |
17. |
Miðv. |
I |
2010 |
apríl |
15. |
Fimm. |
II |
2010 |
maí |
15. |
Laug. |
III |
2010 |
júní |
13. |
Sunn. |
IV |
2010 |
júlí |
13. |
Þrið. |
V |
2010 |
ágúst |
11. |
Miðv. |
VI |
2010 |
sept. |
11. |
Föst. |
VII |
2010 |
okt. |
9. |
Laug. |
VIII |
2010 |
nóv. |
7. |
Sunn. |
IX |
2010 |
des. |
7. |
Þrið. |
X |
2011 |
jan. |
5. |
Mið. |
XI |
2011 |
feb. |
4. |
Föst. |
XII |
2011 |
mars |
6. |
Sunn. |
|
2011 |
apríl |
4. |
Mán. |
|
Vertu ekki feiminn áhorfandi...
slástu í hóp með okkur!
Grein um
tímatal YHWH eftir Glenn
McWilliams
|