Tunglkomudagur - upphaf
9.
mánaðar í dagatali YHWH
(18. nóvember 2009)
Þorsteinn Matthíasson blés í shofarinn í
Almannaskarði
Almannaskarð
Höfn - Almannaskarð
Það var alveg hrikalega kalt á
Vatnsendahæðinni
Það vantar nokkra
inn á myndina - það var svo dimmt að myndatökumaður
sá ekkert á myndavélina og tók myndir út í loftið.
Heppni að nokkur skyldi koma fram á myndunum ;-)
Þegar lögreglan
mætti á svæðið héldum við fyrst
að það væri verið að kvarta yfir hávaða, en svo var ekki.
Þeir voru þarna í eftirliti með öðru á svæðinu og gerðu engar
athugasemdir varðandi lúðrablásturinn.
Við stoppuðum ekki
lengi á hæðinni í þetta sinn,
það var svo kalt, en við erum, jú, á Íslandi, ekki satt?
Sálmur 81.4-5
Þeytið lúðurinn á tunglkomudögum,
við
tunglfylling á hátíðisdegi vorum.
Því að þetta eru lög
fyrir Ísrael, boðorð Jakobs Guðs.
|