Tunglkomudagur - upphaf
8.
mánaðar í dagatali YHWH
(20. október 2009)

Blásið við frostmark

Það sást ekki til
tungls og það var ekki fullt tungl.
Ljósadans í loftinu á meðan við blésum...


Feðgin
Ragnar horfir eftir
blásara á næstu hæð.
Það heyrðist á milli þegar blásið var í lúðrana.

Katrín Birna Þráinsdóttir blés í snjókomu
og vindi.

Hornafjörður
Sálmur 81.4-5
Þeytið lúðurinn á tunglkomudögum,
við
tunglfylling á hátíðisdegi vorum.
Því að þetta eru lög
fyrir Ísrael, boðorð Jakobs Guðs.
|