Tunglkomudagur
Upphaf
8. mánaðar 6010 í dagatali YHWH
(9.
október 2010 samkv.
veraldlega tímatalinu)
8. mánuður er runninn upp.
Í tilefni tunglkomunnar var blásið í shofar á
höfuðborgarsvæðinu, Höfn og á Hofsjökli.
Veður var dásamlegt, hlýtt, heiðskírt og lygnt.
Í Reykjavík var 10 stiga hiti kl. 22.00.
Hreimur og Alexander
David horfir til tungls
Þorsteinn Mattíasson blæs á
Almanaskarði
Þorsteinn Mattíasson blæs á
Almanaskarði
Einnig fengum við fréttir
af því að blásið hefði verið í shofar
á Hofsjökli í einstaklega fögru veðri þetta kvöld.
Sálmur 81.4-5
Þeytið lúðurinn á tunglkomudögum,
við
tunglfylling á hátíðisdegi vorum.
Því að þetta eru lög
fyrir Ísrael, boðorð Jakobs Guðs.
|