Tunglkomudagur - upphaf
6.
mánaðar í dagatali YHWH
(22. ágúst 2009)
Jeannot, Sigrún, Ragnar, Helgi - Reykjavík

Jeannot, Sigrún og Ragnar blása yfir
Reykjavík
Helgi þeytir lúðurinn

Sólarlag í Reykjavík

Tunglkomudagur blásinn inn frá
Almannaskarði við Hornafjörð

Þorsteinn blæs í Almannaskarð við Hornafjörð

Almannaskarð við Hornafjörð

Blásið var til allra höfuðátta

Andrés blæs í Hnífsdal

Lúðurinn ómar í Hnífsdal

Það bergmálaði í
fjöllunum í kringum Hnífsdal þannig að fólk kom
út úr húsum til að athuga hvað væri að gerast.

Á leiðinni heim
blés hann líka á þessum stórmerkilega stað.
Alveg einstakt umhverfi... Ísland er fallegt land.
Sálmur 81.4-5
Þeytið lúðurinn á tunglkomudögum,
við
tunglfylling á hátíðisdegi vorum.
Því að þetta eru lög
fyrir Ísrael, boðorð Jakobs Guðs.
|