Tunglkomudagur
Upphaf
3. mánaðar 6010 í dagatali YHWH
(15. maí 2010 samkv.
veraldlega tímatalinu)
Meðal annars var blásið í shofar í Kópavogi,
Laugarnesinu, í Grímsnesi og á Hornafirði.

Í Grímsnesinu mátti heyra drunur frá gosinu í
Eyjafjallajökli í fjarska

Sólsetur í Grímsnesinu

Ragnar blæs í Grímsnesinu

Sigrún blæs í Grímsnesinu

Glittir í tunglið

Blásið í Almannaskarði fyrir ofan
Hornafjörð

Þorsteinn Matthíasson
Sálmur 81.4-5
Þeytið lúðurinn á tunglkomudögum,
við
tunglfylling á hátíðisdegi vorum.
Því að þetta eru lög
fyrir Ísrael, boðorð Jakobs Guðs.
|