Tunglkomudagur
Upphaf
10. mánaðar 6010 í dagatali YHWH
(7.
desember 2010 samkv.
veraldlega tímatalinu)
Reykjavík - Sigrún
Reykjavík - Ragnar
Reykjavík - Alexander
Höfn - Þorsteinn
Höfn - Bryndís
Það
var frost og fremur kalt, en þó heiðskírt og fallegt að horfa
til himins í Reykjavík þetta kvöld.
Það er blessun að fá að fylgjast
með
tímatali YHWH með þessum hætti.
Íssakarsniðjar báru skyn á tíðir og tíma,
svo að þeir vissu hvað Ísrael skyldi hafast að... (1. Kron.
12.32)
Sálmur 81.4-5
Þeytið lúðurinn á tunglkomudögum,
við
tunglfylling á hátíðisdegi vorum.
Því að þetta eru lög
fyrir Ísrael, boðorð Jakobs Guðs.
|