HVAÐ ER HREIN FÆÐA
og hvað er óhreint?

grænmeti

Eftirfarandi listi er mjög takmarkað
sýnishorn af hreinni fæðu
og svo því sem YHWH álítur viðurstyggð
sem ekki beri að neyta.

Listinn miðast við mat sem er
algengur á Íslandi.


Hreint kjöt:
Kjúklingur
Önd
Gæs
Dúfa
Kalkúnn
Akurhæna
Hreindýr
Naut
Lamb
Geit
Egg hreinna fugla eru hrein

 


Hreinn fiskur:
Ýsa
Þorskur
Rauðspretta
Silungur
Lax
Lúða
Ansjósur
Túnfiskur
Síld
Sardínur
Flyðra
Makríll
Kavíar er hreinn
ef hann er úr
 hreinum fiski

 


Óhreint kjöt:
Svín
Hross
Kengúra
Strútur
Hvalur
Selur
Lundi
Refur
 


Óhreinn fiskur:
Steinbítur
Skötuselur
Hákarl
Skata
 


Skelfiskur er óhreinn:
Hörpudiskur
Humar
Ostrur
Smokkfiskur
Krabbi
Kræklingur
Rækjur
Sniglar
 


Við eigum ekki að neyta blóðs
og ekki mörs, þannig að blóðmör er óhreinn.

Pepperóní og skinka
er búið til úr svínakjöti.

Pylsur og kjötfars
er oftast búið að blanda
með svínakjöti.Grein um biblíulega fæðu 

 

Copyright - www.torah.is

torah@internet.is

 

     
 


Sigrún Einarsdóttir & Ragnar B. Björnsson © 2008
www.torah.is / torah@internet.is