Hebreska stafrófið
(lesið frá hægri til vinstri)

Hebreska stafrófið

Það er alltaf góð byrjun að læra stafrófið.
Góða skemmtun!

 

Eftirfarandi eru tenglar inn á kennslusíður
sem mér finnst gagnlegar varðandi hebreskunám.

Ég er sérstaklega hrifin af iPod kennslunni
sem hægt er að nýta sér hvar sem er, í bílnum,
á göngu, við heimilisstörf eða í ræktinni.

Það er hægt að fá hluta fræðslunnar endurgjaldslaust
en vægt gjald fyrir aðgang að pdf skjölum og aukalexíum
er fullkomlega hverrar krónu virði.

Yom nifla!
Shalom, Sigrún


Aðgengileg fræðsla og þægileg fyrir þá
 sem nýta sér iPod tæknina.

LearnHebrewPod.com

 

Önnur góð síða sem nýtir iPod tæknina
á skemmtilegan hátt.

HebrewPodcasts.com

 

Góður staður til að læra að skrifa
hebresku stafina og læra um myndmerkingarnar.

Hebrew4Christians.com

 

Lærðu að lesa hebresku!


Hebreska fyrir byrjendur 1. kennslustund

 
Hebreska fyrir byrjendur 2. kennslustund


Hebreska fyrir byrjendur 3. kennslustund


Hebreska fyrir byrjendur 4. kennslustund


Hebreska fyrir byrjendur 5. kennslustund


Hebreska fyrir byrjendur 6. kennslustund


Hebreska fyrir byrjendur 7. kennslustund


Hebreska fyrir byrjendur 8. kennslustund


Hebreska fyrir byrjendur 9. kennslustund


Hebreska fyrir byrjendur 10. kennslustund


Hebreska fyrir byrjendur 11. kennslustund


Torah lestur fyrir byrjendur 1. kennslustund


Torah lestur fyrir byrjendur 2. kennslustund


Torah lestur fyrir byrjendur 3. kennslustund


Torah lestur fyrir byrjendur 4. kennslustund


Torah lestur fyrir byrjendur 5. kennslustund

 

 

     
 


Sigrún Einarsdóttir & Ragnar B. Björnsson © 2008
www.torah.is / torah@internet.i