Hausthátíðir

Tala þú til Ísraelsmanna og seg: Í sjöunda mánuðinum, hinn fyrsta dag mánaðarins, skuluð þér halda helgihvíld, minningardag með básúnublæstri, helga samkomu.

YHWH talaði við Móse og sagði: Tíunda dag þessa hins sjöunda mánaðar er friðþægingardagurinn. Skuluð þér þá halda helga samkomu og fasta
og færa YHWH eldfórn.

Tala þú til Ísraelsmanna og seg: Á fimmtánda degi þessa hins sjöunda mánaðar skal
halda Drottni laufskálahátíð sjö daga.

Úr 23. kafla 3. Mósebókar

 

Yom Teruah
Básúnublástur - Yom Teruah

 

Yom Kippur
Friðþægingardagurinn - Yom Kippur

 

Laufskálahátíð
Laufskálahátíðin - Sukkot

 

 

     
 


Sigrún Einarsdóttir & Ragnar B. Björnsson © 2008
www.torah.is / torah@internet.is