|  | ||
| Dansspor 
 Mayim 
		er algengt dansspor (mayim þýðir vatn á hebresku) Mayim til 
		hægri:                                           
		 
		
		Krossa hægri fót fram fyrir vinstri fót 
		
		Færa vinstri fót út til hliðar 
		
		Krossa hægri fót aftur fyrir vinstri fót 
		
		Færa vinstri fót út til hliðar 
		
		Endurtaka eftir þörfum 
		 
		Mayim til vinstri: 
		                                        
		 
		
		Krossa vinstri fót fram fyrir hægri fót 
		
		Færa hægri fót út til hliðar 
		
		Krossa vinstri fót aftur fyrir hægri fót 
		
		Færa hægri fót út til hliðar 
		
		Endurtaka eftir þörfum 
 
		 Tcherkessia danssporið Krossa vinstri fót yfir hægri fót, lyfta hægri fæti aðeins Setja hægri fót niður og vinstri fót aftur að miðju Krossa hægri fót yfir vinstri fót, lyfta vinstri fæti aðeins Setja vinstri fót niður og hægri fót aftur að miðju 
 HORA danssporið Þetta er röð lítilla hraðra skrefa Hægri-vinstri-hægri, svo vinstri-hægri-vinstri Fyrsta skrefið er til hægri en vinstri-hægri er á staðnum Stíga vinstri, svo hægri-vinstri á staðnum 
		 Svo er bara að byrja að æfa sig 
 
 
 | ||
| 
 |